19. apríl 2021
ASÍ tekur ekki að svo stöddu afstöðu til þess hvort eða hvernig skattlagningu alþjóðlegrar íslenskrar skipaskrár verður háttað en leggst af miklum þunga gegn þeim áformum að svipta íslensk stéttafélög samningsrétti og mæla fyrir um að kjör áhafna á íslenskum farskipum ráðist af lögheimili þeirra skv. reglum sem ætlað er að koma í veg fyrir þrælahald og mannsal.
19. apríl 2021
Pistill forseta ASÍ
„BPO Innheimta ehf. er nýtt og framsækið innheimtufyrirtæki á sviði innheimtu á Íslandi,“ eða þannig kynnir fyrirtækið sig á heimasíðu sinni.Framsæknin varð ljós í vikunni þegar fyrirtækið keypti kröfusöfn smálánafyrirtækja og hóf að senda út greiðsluseðla í heimabanka fólks með eindaga sama dag og kröfurnar voru sendar út.
16. apríl 2021
ASÍ gagnrýnir áform um „afkomubætandi aðgerðir“ í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
15. apríl 2021
Við viljum minna á frí námskeið hjá Akademias skólanum. Um er að ræða stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið sem í boði eru fyrir félagsmenn Öldunnar en námskeiðin eru að fullu niðurgreidd.