11:18 |
22. jan. 2021 |
Skorað er á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. |
15:58 |
20. jan. 2021 |
Alþýðusamband Íslands fordæmir enn eina tilraunina til félagslegra undirboða í flugrekstri hér á landi. |
15:54 |
20. jan. 2021 |
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem eru uppi. |
13:41 |
20. jan. 2021 |
Hlaðvarp ASÍLilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9 ár. Hún var uppreisnagjörn sem unglingur og neitaði að fara hefðbundnar leiðir. |
09:59 |
18. jan. 2021 |
Greinargerð sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnarRöksemdir og skýringar skortir fyrir þeirri ákvörðun að hefja söluferli vegna Íslandsbanka á miklum óvissutímum. Enn er óljóst hversu stóran hlut stendur til að selja og ekki er skýrt til hvaða verkefna áformað er að nýta fjármunina sem fást fyrir sölu á bankanum. |
09:55 |
15. jan. 2021 |
Pistill forseta ASÍÞað er augljóst að nú á að keyra í gegn sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Það er víst ákall eftir því. Ekki er ljóst hvaðan ákallið kemur en geta má nærri að það sé frá væntanlegum kaupendum því ekki kemur það frá almenningi, svo mikið er víst. |
16:13 |
14. jan. 2021 |
Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að almenn leikskólagjöld, 8 tímar með fæði, hækka mest hjá Seltjarnarnesbæ eða um 11% en sömu gjöld lækka um 3,7% í Mosfellsbæ. |
16:00 |
08. jan. 2021 |
Pistill forseta ASÍUm áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum launafólks. Tekjuskattar lækkuðu og skilar lækkunin sér mest til þeirra sem minnst hafa. |
07:47 |
07. jan. 2021 |
NÝTTU TÆKIFÆRIÐ !Minnum félagsmenn á að nú eru að hefjast áhugaverð netnámskeið hjá Farskólanum sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. |
13:17 |
05. jan. 2021 |
Nú um áramótin hækkuðu laun og kauptaxtar sem hluti af umsömdum hækkunum Lífskjarasamninganna. |
13:57 |
04. jan. 2021 |
Hlaðvarp ASÍÁrið 2020 hefur verið allt annað en hefðbundið og fer í sögubækurnar fyrir heimsfaraldur sem er sá versti í rúma öld og heimskreppu sem er sú dýpsta í 90 ár. |
07:04 |
23. des. 2020 |
Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með kæru þakklæti fyrir samskiptin á árinu. |
16:00 |
21. des. 2020 |
Við viljum benda félagsmönnum okkar á að skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með Þorláksmessu fram yfir áramót. Opnum aftur kl. 8:00 mánudaginn 4.janúar. |
10:25 |
21. des. 2020 |
Hlaðvarp ASÍÞað er komið að síðasta formanni mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ á þessu ári. Hann er að þessu sinni Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar á Húsavík sem hefur frá ýmsu skemmtilegu að segja.
|
13:54 |
18. des. 2020 |
Pistill forseta ASÍÁ þessum síðustu dögum Alþingis eru teknar ákvarðanir sem geta haft veruleg áhrif á daglegt líf launafólks og alls almennings. |
15:57 |
16. des. 2020 |
Ályktun frá miðstjórn ASÍMiðstjórn ASÍ tekur undir gagnrýni Landssambands eldri borgara (LEB) á 3,6% hækkun ellilífeyris og telur að sú hækkun gangi gegn markmiðum kjarasamninganna síðasta vor um bætta stöðu hinna tekjulægstu og gegn því markmiði að verja lífskjör í kófinu. |
15:07 |
11. des. 2020 |
Minnum á að öll gögn og umsóknir þurfa að berast skrifstofunni ekki seinna en þriðjudaginn 15.desember ef afgreiðslu þeirra er óskað í þessum mánuði.
|
15:01 |
11. des. 2020 |
Pistill forseta ASÍÞað er handagangur í öskjunni á Alþingi rétt fyrir jól og möguleikar almennings, til að greina ákvarðanir og veita aðhald, takamarkaðir. |
08:32 |
11. des. 2020 |
Niðurstöður verðkannananna á landbúnaðarvörum sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið frá desember 2019 til september 2020, benda til þess að neytendur hafi notið góðs af breytingum sem gerðar voru á lögum um úthlutun tollkvóta í byrjun tímabilsins. |
10:30 |
10. des. 2020 |
Bókasamband Íslands hefur kannað prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2020. |