13. júní 2019
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
06. desember 2019
Föstudagspistill forseta ASÍ
Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda kjarasamninganna í vor þó vinnan sækist hægar en æskilegt væri.
06. desember 2019
Alþýðusambandið ítrekar nauðsyn þess að sveitarfélög sýni ábyrgð og styðji við lífskjarasamningana með því að halda aftur af hækkunum á gjaldskrám, rétt eins og yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga frá síðasta vori kvað á um.
04. desember 2019
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi dóm í máli sem þrotabú fyrirtækisins Menn í vinnu höfðaði vegna ummæla starfsmanns í Vinnustaðaeftirliti ASÍ, í fréttum Stöðvar 2 snemma á þessu ári. Eins og alkunna er þurfti ASÍ ítrekað að hafa afskipti af fyrirtækinu Menn í vinnu áður en það varð gjaldþrota.
03. desember 2019
Minnum á að öll gögn og umsóknir þurfa að berast skrifstofunni ekki seinna en föstudaginn 13.desember ef afgreiðslu þeirra er óskað í þessum mánuði.