22. febrúar 2019
Föstudagspistill forseta ASÍ
Að vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir 6 mánuði). Eftir skatt fær viðkomandi 236.000 krónur í vasann sem dugir ekki fyrir leigu á þriggja herbergja íbúð.
21. febrúar 2019
Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli, Aðalgötu 7, fimmtudaginn 7.mars nk. og hefst fundurinn kl. 18:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
21. febrúar 2019
Í mars og apríl mun Farskólinn halda 3 námskeið sem félagið mun bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Félagsmenn þurfa einungis að skrá sig hjá Farskólanum.
20. febrúar 2019
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.